Borgarfjörður

HEF veitur sjá um og reka vatns,- og fráveitukerfi í þéttbýlinu á Borgarfirði eystri.

Djúpivogur

HEF veitur sjá um og reka vatns,- og fráveitukerfi á Djúpavogi.

Fljótsdalshérað

HEF veitur sjá um og reka Hitaveitu,- vatnsveitu,- og fráveitukerfi á nokkrum stöðum á Fljótsdalshéraði.

Seyðisfjörður

HEF veitur sjá um og reka vatnsveitu,- og fráveitukerfi í þéttbýlinu í Seyðisfirði. 

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

08.08.2025

Tæknirými vatnsveitu á Borgarfirði - Verðkönnun

HEF veitur auglýsa verðkönnun fyrir endurnýjun tæknirýmis og klæðningu neysluvatnstanks á Borgarfirði eystra.
29.07.2025

Truflanir á afhendingu kalds vatns við Hafnargötu, Seyðisfirði í dag

Vegna framkvæmda við vatnslagnir í dag verða truflanir á afhendingu á svæðinu fyrir utan gamla ríkið, Hafnargötu 11.
18.07.2025

Þakframkvæmd Fellabrún 1 - Verðkönnun

HEF veitur óska eftir verði frá verktökum í framkvæmd endurnýjunar á þaki skrifstofuhúsnæðis að Fellabrún 1.
18.07.2025

Ný hreinsistöð fráveitu rís á Melshorni, Egilsstöðum

Mikilvægum áfanga var náð fimmtudaginn 17. júlí, þegar HEF veitur og LaunAfl undirrituðu verksamning um byggingu fyrsta áfanga nýrrar hreinsistöðvar fráveitu á Melshorni

Nýtum heita vatnið vel

Góð ráð fyrir húseigendur

Hitastigið innanhúss ræður að sjálfsögðu miklu um orkunotkunina.  Ef hitakerfið er ekki í jafnvægi fer mikið af heitu vatni til spillis og nýting ofnakerfisins verður ekki eins góð og hún gæti verið.  Einnig er mikilvægt að huga að stillingum á snjóbræðslukerfum og heitum pottum

Lesa meira

Þjónusturof

Góð ráð til húseiganda

Komi til þjónusturofs vegna bilana eða viðhalds lagna er gott að hafa vissa hluti í huga til að koma í veg fyrir tjón þegar hleypt er aftur á kerfið

Lesa meira

Álestur

Álestur hitaveitumæla

Mikilvægt er að skila inn álestri af hitaveitumæli að lágmarki á 12 mánaða fresti

Greiðandi vatns skal skila inn álestri í gegnum „mínar síður“ á heimasíðu HEF veitna.

Lesa meira