Borgarfjörður

HEF veitur sjá um og reka vatns,- og fráveitukerfi í þéttbýlinu á Borgarfirði eystri.

Djúpivogur

HEF veitur sjá um og reka vatns,- og fráveitukerfi á Djúpavogi.

Fljótsdalshérað

HEF veitur sjá um og reka Hitaveitu,- vatnsveitu,- og fráveitukerfi á nokkrum stöðum á Fljótsdalshéraði.

Seyðisfjörður

HEF veitur sjá um og reka vatnsveitu,- og fráveitukerfi í þéttbýlinu í Seyðisfirði. 

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

16.04.2024

Neysluvatnsöflun í eyrar Búlandsár

Borun tveggja tilraunahola til neysluvatnsöflunar í eyrar Búlandsár lauk í síðustu viku og er ekki annað að sjá en að útkoman sé góð.
11.04.2024

Tæming rotþróa í Múlaþingi

Áætlað er að tæma rotþrær í Jökuldal, Jökulsárhlíð, Möðrudal og Fellum á næstu mánuðum. HEF veitur standa fyrir losun á 3ja ára fresti, komi til þess að losa þurfi rotþrær utan þess tíma ber viðkomandi allan kostnað af því en þessi losun verður samkvæmt gjaldskrá HEF veitna.
10.04.2024

Ársfundur Samorku í Hörpu

Ársfundur Samorku, sem HEF veitur er aðili að, var haldinn þann 20. mars í Norðurljósum, Hörpu.  Fundurinn í ár bar yfirskriftina Ómissandi innviðir og var kastljósinu beint að virði orku- og veituinnviða fyrir heimilin, fyrir atvinnulífið og fyrir efnahagslífið meðal annars.
07.04.2024

Borun við Djúpavog

Jarðborinn Trölli frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða (Ræktó) hefur á síðustu vikum og mánuðum borað eftir heitu vatni við Djúpavog. Nú er þessari borun lokið og umfjöllun lokið en hér var fjallað um gang mála.

Nýtum heita vatnið vel

Góð ráð fyrir húseigendur

Hitastigið innanhúss ræður að sjálfsögðu miklu um orkunotkunina.  Ef hitakerfið er ekki í jafnvægi fer mikið af heitu vatni til spillis og nýting ofnakerfisins verður ekki eins góð og hún gæti verið.  Einnig er mikilvægt að huga að stillingum á snjóbræðslukerfum og heitum pottum

Lesa meira

Þjónusturof

Góð ráð til húseiganda

Komi til þjónusturofs vegna bilana eða viðhalds lagna er gott að hafa vissa hluti í huga til að koma í veg fyrir tjón þegar hleypt er aftur á kerfið

Lesa meira