Fyrirspurnir
Skrifstofa Hitaveitu Egilsstaða og Fella er við Einhleyping 1 í Fellabæ. Opnunartími skrifstofunnar er kl. 10 - 12 og 13 - 15:30 mánudaga til föstudaga.
Viðskiptavinir eru hvattir til að leita aðstoðar hjá starfsfólki HEF varðandi upplýsingar frá fyrirtækinu og er koma þarf á framfæri fyrirspurnum, kvörtunum eða ábendingum af einhverju tagi.
Hægt er að hringja í síma 470 0787, senda tölvupóst á Þetta netfang er varið fyrir ruslpósti. Þú þarft að virkja Javascript til að sjá það. eða koma á skrifstofuna á opnunartíma.
Héðan er einnig hægt að senda fyrirspurnir, kvartanir, ábendingar eða athugasemdir til HEF.
Óhreinindi í inntakssíum á hitaveituvatni
Á örfáum stöðum í hitaveituinntökum, hefur safnast saman efni sem í fyrstu sýn virðist geta verið viðgerðarefni úr hitaveitutanki, á Valgerðarstaðarási, en úr því fæst ekki skorið fyrr en í sumar.
Ef þið verði vör við þrýstingsleysi á hitaveituvatni í t.d. neysluvatni, þá væri ráð að kíkja í inntakssíu og hreinsa, sem er tiltölulega auðvelt verk, en fyrir þá sem ekki hafa þekkingu til, þá vinsamlega snúið ykkur til HEF í síma 4 700 787.
Starfsfólk HEF