Skip to main content
Borgarfjörður Eystra

Enn mengun í neysluvatni á Borgarfirði

Enn er að mælast mengun í öðru vatnsbólanna á Borgarfirði Eystra og þar með í vatnsveitunni.  Sýnatökur halda áfram og er áætlað að taka næstu sýni á mánudag og verða niðurstöður þá komnar um miðja viku.  Íbúar eru því áfram hvattir til að sjóða allt neysluvatn.

hér má nálgast leiðbeiningar varðandi suðu á neysluvatnir