Skip to main content

Borun við Djúpavog: Uppfærist

  Það er komið að því! Jarðborinn Trölli frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða (Ræktó) mun á næstu vikum bora eftir heitu vatni við Djúpavog. Hér verður fjallað um...

Uppfært - Sjóða þarf vatn á Seyðisfirði

 Uppfært - 09.02.2024Ekki þarf lengur að sjóða neysluvatn.  Samkvæmt nýjustu sýnum frá Heilbrygðisteftirliti Austurlands (HAUST) Þá mælist engin gerlamengun...

Jarðhitaleit við Djúpavog heldur áfram

Í næstu viku eigum við hjá HEF veitum von á jarðbornum Trölla sem Ræktunarsamband Skeiða og Flóa á. Með honum stendur til að bora tilraunavinnsluholu á jarðhitasvæðinu...

Gleðileg Jól

HEF veitur óskar íbúum Múlaþings og landsmönnum öllum gleðilegrar jólahátíðar og farsældar og hlýju á nýju ári.

Vatnsveita á Völlum stækkar

Í sumar hafa staðið yfir framkvæmdir við stækkun vatnsveitu HEF veitna inn Velli á Fljótsdalshéraði.  Í lok síðustu viku var vatni hleypt á veituna.  Áfanginn...

Enn mengun í neysluvatni á Borgarfirði

Enn er að mælast mengun í öðru vatnsbólanna á Borgarfirði Eystra og þar með í vatnsveitunni.  Sýnatökur halda áfram og er áætlað að taka næstu sýni á mánudag og verða...

Mengun enn til staðar

Enn er að mælast mengun í vatnsveitu Borgarfjarðar og íbúar beðnir um að sjóða neysluvatn áfram.Mengun hefur greinst í báðum vatnsbólum veitunnar. Ýmsar ráðstafanir hafa...

Enn mengun á Borgarfirði

Eftir nýjustu niðurstöðum úr sýnatökum er enn að mælast mengun í vatnsveitu á Borgarfirði.  Íbúar eru því beðnir um að sjóða neysluvatn áfram.Í gær voru vatnsból og...

Mengun í drykkjarvatni á Borgarfirði

Til íbúa Borgarfjarðar Við reglubundið eftirlit með neysluvatni á Borgarfirði, kom í ljós að vatnið er örverumengað. Um er að ræða E. coli/kólígerlar, sem gefur til kynna...

Útloftun er nauðsynleg, síloftun er sóun.  Hagkvæmast er að lofta vel út í skamman tíma.  Hálfopnir gluggar allan sólarhringinn stuðla að óþarfa loftskiptum sem verður að mæta með aukinni hitun. Það er gott að hafa örlitla rifu á svefnhergisglugga, en þá þarf að tryggja að ofn hitni ekki að óþörfu.