Hitastig og Rennsli 2014

rsmealhiti 2001 2014

Frá árinu 2001 hefur Hitaveita Egilsstaða og Fella verið með veðurstöð á dæluhúsi við Tjarnarbraut á Egilsstöðum.

Oft hefur þessi veðurstöð gefið réttari mynd af veðurfari á svæðinu er varðar hitastig heldur en mælir

Veðurstofu Íslands sem staddur er á Egilsstaðaflugvelli á Egilsstaðanesi.

Gaman er að skoða samanburð á meðalhitastigi á milli ára.

Einnig er vel haldið utanum rennslistölur frá Dælustöð Urriðavatni og þar er einnig hægt að bera saman heildarrennsli

hvers mánaðar og hitastig og líka heildarrennsli ársins. 

Þeir sem hafa gaman af að spekúlera í tölum geta smellt á myndirnar til að skoða betur.

Samanburur Heildarrennsli 2001 2014

Látið fagmann um að stilla ofnakerfið.