Lagarfell 2 áfangi

IMG 5166

Vinna er nú hafinn við seinni áfanga endurnýjun lagna í Lagarfelli Fellabæ og mun vinna við það þrengja akstursleiðir og jafnvel loka fyrir akstur upp Lagarfell næstu vikur. Vinnusvæðið er frá Hamrafelli og upp að Lágefelli, áætluð verklok eru 3 júní. Vegfarendur eru beðnir að virða merkingar um hjáleið sem er um Einhleyping. Íbúum við vinnusvæði verður þó eftir bestu getu gert fært í sín stæði.

Setjum ekki sófa fyrir framan ofna - það gæti blekkt hitaskynjara