Breytingar á gjaldskrá

Nokkrar breytingar urðu á gjaldskrá hitaveitu þann 1.7.2016, en gjaldskrá hitaveitu hefur verið óbreytt síðan í febrúar 2013.

Meðaltalshækkun er um 9%, en m.a. var verið að samræma og einfalda gjaldskrá dreifbýlis.

Setjum ekki sófa fyrir framan ofna - það gæti blekkt hitaskynjara