Urriðavatnssund 2016

urridav2016

Urriðavatnssund fór fram 23. júlí sl. í mildu og flottu veðri, yfirborðshiti vatnsins var um 16,6°C.

Að þessu sinni tóku 113 sundmenn þátt í Urriðavatnssundinu, 100 manns luku 2,5 km, svokölluðu Landvættasundi og 3 syntu 1250 m, eða hálft sund.

Í kvennaflokki urðu úrslit þau að Katrín Pálsdóttir varð í fyrsta sæti á tímanum 00:49:26 og í karlaflokki varð Svavar Þór Guðmundsson á tímanum 00:41:40.

Nánar má lesa um sundið á : http://www.urridavatnssund.is/

Látið fagmann um að stilla ofnakerfið.