Skip to main content

Ný stofnlögn Valgerðarstaðarási

Stofnlogn tankur

Nú stendur yfir loka vinna við að koma niður nýrri stofnlögn hitaveitu beggja vegna miðlunartanks á Valgerðarstaðaási. Verktaki er Ylur ehf. Lagðir eru 780 m. af nýrri lögn sem grafin verður í jörðu stað þeirra gömlu sem var ofanjarðar.

Vinna hefur gengið með ágætum og sér nú fyrir endan á verkinu. Átælaður tengidagur er í kringum aðra helgi september mánaðar. 

Gluggatjöld hindra loftstreymi frá ofnum og geta "gabbað" lofthitastýrðan ofnloka til að loka fyrir hitun áður en herbergishiti er nægur.