Páll Breiðfjörð Pálsson, véla- og rekstrarverkfræðingur, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Hitaveitu Egilsstaða og Fella.
Páll er fæddur og uppalinn í Reykjavík....
Skipt hefur verið um dælu, hraðabreyti og mótor á borholu UV-10 en hún er afkastamesta borholan okkar. Dælan hefur verið prufukeyrð með mjög góðum árangri. Núna hefst vinna...
Undanfarnar vikur hefur verið mikið um framkvæmdir hjá hitaveitunni. Allar lagnir í Fénaðarklöpp frá Kaupvangi að Vallavegi hafa verið endurnýjaðar.
Nú...
Urriðavatnssund 2017 fer fram laugardaginn 29. júlí 2017.
Að venju verður rásmark og endamark í víkinni við Hitaveitutangann og HEF mun leggja þessu verkefni lið...
Stórir sólbekkir, þétt upp að ofni, draga úr því að varmi dreifist um herbergi og geta valdið því að lofthitastýrður ofnloki loki fyrir innrennsli til ofns.