HEF veitur
Hitaveita Egilsstaða og Fella verður HEF veitur.
Á aðalfundi félagsins, 19. mars sl. var staðfest tillaga stjórnar um nafnbreytingu. Félagið heitir nú HEF veitur...
Mínar síður
Mínar síður
Nú er komið að árlegum mælaálestri. HEF hefur innleitt nýja lausn og hvetur nú viðskiptavini til að skila inn rafrænum álestri í gegnum „Mínar síður“....
Kanntu að lesa
Á næstu dögum opnar HEF „Mínar síður“ fyrir notendur veitunnar. Þar verður hægt að sjá yfirlit reikninga, viðskiptastöðu og hreyfingayfirlit, ásamt því að notendur...
Alþjóðlegi klósettdagurinn er í dag, 19. nóvember
Í dag, 19. nóvember er alþjóðlegi klósettdagurinn.
Við eigum öll okkar þátt í mengun í vatni og sjó og því er það í okkar höndum að draga úr henni. Það á aðeins þrennt...
Ný fráveituútrás á Egilsstaðanesi
Í lok sumars var unnið að útrásarlögn fyrirhugaðrar hreinsistöðvar við Melshorn. Lögnin fer frá Melshorni niður með Eyvindará, út í Lagarfljót, stuttu ofan ósa Eyvindarár....
Fita úr fráveitu í flösku
Á 40. afmælisári sínu hefur HEF sett af stað langtímaverkefni sem felst í því að hvetja íbúa til að setja ekki fitu og olíur í fráveitukerfið. Öllum íbúum standa...
HEF sigrar firmakeppni Skáksambands Austurlands í hraðskák
Úrslitaviðureign í firmakeppni SAUST fór fram á Eskifirði, sunnudaginn 17. nóvember 2019.
Sverrir Gestsson, sem telfdi fyrir HEF. sigraði keppnina með yfirburðum...