Í síðustu viku tók Guðmundur Davíðsson, framkvæmdatstjóri, við viðurkenningu frá Creditinfo, þar sem HEF var útnefnt framúrskarandi fyrirtæki fyrir árið 2016. Í...
í gær, 16. janúar, voru undirritaðir samningar um uppbyggingu og fjármögnun Ylstrandar við Urriðavatn. Þar verður nýtt hreinasta vatn Íslands til að bjóða upp á vandaða...
Nú er framkvæmdum í Tjarnarbraut að ljúka.
Þetta hefur verið mikil framkvæmd sem vatt talsvert uppá sig vegna ástands á lögnum sem fyrir voru.
Teknar voru fimm þveranir...
Nú eru framkvæmdir við Tjarnarbraut á Egilsstöðum komnar á stað eins og glöggir bæjarbúar hafa tekið eftir. Strákarnir í Austurverk grafa núna meðfram veginum við Tjarnargarðin...
Hægt er að smella á mynd til að skoða betur.
Hitaveita Egilsstaða og Fella hyggst endurnýja veitulagnir meðfram hluta Tjarnarbrautar. Lagðar verða nýjar fráveitulagnir,...
Í gær sunnudaginn 11.9.2016. var tengd inn ný stofnlögn við miðlunartank á Valgerðarstaðaási. Verkið gekk vel og var vatni hleypt aftur á um klukkan að verða 17:30 í...
Nú stendur yfir loka vinna við að koma niður nýrri stofnlögn hitaveitu beggja vegna miðlunartanks á Valgerðarstaðaási. Verktaki er Ylur ehf. Lagðir eru 780 m. af nýrri...
Urriðavatnssund fór fram 23. júlí sl. í mildu og flottu veðri, yfirborðshiti vatnsins var um 16,6°C.
Að þessu sinni tóku 113 sundmenn þátt í Urriðavatnssundinu, 100...
Nokkrar breytingar urðu á gjaldskrá hitaveitu þann 1.7.2016, en gjaldskrá hitaveitu hefur verið óbreytt síðan í febrúar 2013.
Meðaltalshækkun er um 9%, en m.a. var verið...
Talsvert hefur verið af framkvæmdum hjá HEF nú í vor og sumar.
Byrjað var í Lagarbraut Fellabæ þar sem endurnýjaðar voru hitaveitu og vatnslagnir, ásamt því að leggja...
Vinna er nú hafinn við seinni áfanga endurnýjun lagna í Lagarfelli Fellabæ og mun vinna við það þrengja akstursleiðir og jafnvel loka fyrir akstur upp Lagarfell næstu...