Skip to main content

Ylströnd við Urriðavatn verður að veruleika !

í gær, 16. janúar, voru undirritaðir samningar um uppbyggingu og fjármögnun Ylstrandar við Urriðavatn. Þar verður nýtt hreinasta vatn Íslands til að bjóða upp á vandaða...

Framkvæmdalok við Tjarnarbraut.

Nú er framkvæmdum í Tjarnarbraut að ljúka. Þetta hefur verið mikil framkvæmd sem vatt talsvert uppá sig vegna ástands á lögnum sem fyrir voru. Teknar voru fimm þveranir...

Framkvæmdir Tjarnarbraut

Nú eru framkvæmdir við Tjarnarbraut á Egilsstöðum komnar á stað eins og glöggir bæjarbúar hafa tekið eftir. Strákarnir í Austurverk grafa núna meðfram veginum við Tjarnargarðin...

Endunýjun lagna Tjarnarbraut 2016

 Hægt er að smella á mynd til að skoða betur. Hitaveita Egilsstaða og Fella hyggst endurnýja veitulagnir meðfram hluta Tjarnarbrautar. Lagðar verða nýjar fráveitulagnir,...

Tengingar á stofnlögn Valgerðarstaðaási

Í gær sunnudaginn 11.9.2016. var tengd inn ný stofnlögn við miðlunartank á Valgerðarstaðaási. Verkið gekk vel og var vatni hleypt aftur á um klukkan að verða 17:30 í...

Ný stofnlögn Valgerðarstaðarási

Nú stendur yfir loka vinna við að koma niður nýrri stofnlögn hitaveitu beggja vegna miðlunartanks á Valgerðarstaðaási. Verktaki er Ylur ehf. Lagðir eru 780 m. af nýrri...

Urriðavatnssund 2016

Urriðavatnssund fór fram 23. júlí sl. í mildu og flottu veðri, yfirborðshiti vatnsins var um 16,6°C. Að þessu sinni tóku 113 sundmenn þátt í Urriðavatnssundinu, 100...

Breytingar á gjaldskrá

Nokkrar breytingar urðu á gjaldskrá hitaveitu þann 1.7.2016, en gjaldskrá hitaveitu hefur verið óbreytt síðan í febrúar 2013. Meðaltalshækkun er um 9%, en m.a. var verið...

Framkvæmdafréttir 2016

Talsvert hefur verið af framkvæmdum hjá HEF nú í vor og sumar. Byrjað var í Lagarbraut Fellabæ þar sem endurnýjaðar voru hitaveitu og vatnslagnir, ásamt því að leggja...

Lagarfell 2 áfangi

Vinna er nú hafinn við seinni áfanga endurnýjun lagna í Lagarfelli Fellabæ og mun vinna við það þrengja akstursleiðir og jafnvel loka fyrir akstur upp Lagarfell næstu...

Það sem ekki á heima í fráveitukerfinu.

Góð Vísa er aldrei of oft kveðin hér er myndræn upprifjun frá því sem talið var upp þegar við héldum uppá alþjóðlega klósettdaginn þann 19. nóvember. Það er hagur okkar...

Forðast skal að loka af hitanema með húsgögnum eða gluggatjöldum.