Gagnaveita Hitaveitu Egilsstaða og Fella var stofnað í mars 2019, með það að markmiði að ljósleiðaravæða í dreifbýli Fljótsdalshéraðs. Hefur fengist styrkur úr Fjarskiptasjóði og byggðastyrkur í verkefnið.
Unnið er að yfirferð áætlana fyrir verkefnið.
Forðast skal að loka af hitanema með húsgögnum eða gluggatjöldum.