Skip to main content

UV-10

20182809 05420182809 056

Í gær var lokahnykkur í virkjun dælubúnaðar UV-10 við Urriðavatn. Straum- og stýrikapall var lagður að dælumótor, sem hafði verið endurnýjaður í september 2017.

Í prufudælingu í gær var aflið um 100l/s, sem samsvarar 22MW. Þessi hola er með sterkari lághitaholum á Íslandi en hún hefur fengið viðurnefnið Demanturinn af starfsmönnum HEF.

20182809 062

Æskilegur bakrásarhiti að sumarlagi er ekki hærri en 22-25°C.