Aflestur af hitaveitumælum

Hitaveitumælir
Hitaveitumælir

Nú stendur yfir aflestur á hitaveitumælum hjá HEF veitum.  Notendur þurfa nú að senda okkur stöðuna, sínum mælum, í gegnum Mínar síður hér á hef.is

Eftir að búið er að skrá sig inn með rafrænum skilríkum er farið í notkun og álestrar,  Valið rétt heimilisfang eða mælir og staðan skráð (Uppgjörsálestur).  Við mælum líka með að taka mynd af stöðunni og senda með.  Að lokum er staðan send inn með að velja skrá álestur.  Ef eitthvað er óljóst er alltaf hægt að senda okkur póst á hef@hef.is eða hringja í 4700780 á opnunartíma HEF veitna

 minarsidur