Sýnatökur sem Heilbrigðiseftirlitið (HAUST) tók á Borgarfirði nú fyrir helgi komu vel út og því þarf ekki lengur að sjóða drykkjarvatn.HEF veitur þakkar Borgfirðingum fyrir sýnda þolinmæði.