Úrslitaviðureign í firmakeppni SAUST fór fram á Eskifirði, sunnudaginn 17. nóvember 2019.
Sverrir Gestsson, sem telfdi fyrir HEF. sigraði keppnina með yfirburðum með 6 vinningum af 6 mögulegum. Vel gert!
Myndin er tekin þegar Sverrir færði HEF verðlaunaskjöldinn.