Vegna tengivinnu verður lokað fyrir heitt vatn á Eiðum frá kl 10:30 til 13:00 í dag, 5. júní 2024.
Biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.