Múlaþing hefur til skoðunar að taka tilboði Fjarskiptasjóðs um að ljósleiðaravæða þau heimili í þéttbýli Múlaþings sem eru ekki nú þegar komin með ljósleiðaratengingu.Áður en framkvæmdir hefjast á grundvelli styrks frá sjóðnum þá þarf sveitarfélagið að kanna eftirfarandi:
HEF veitur ehf. munu annast allt utanumhald varðandi verkefnið og geta þau fjarskiptafyrirtæki sem kunna að hafa áhuga, haft samband fyrir 31. júlí næst komandi í netfangið hef@hef.is