[Lokið] Truflanir á afhendingu vatns á hluta Djúpavogs

Kort frá Borgarlandi
Kort frá Borgarlandi

Vegna vinnu við vatnslagnir í Borgarlandi má búast við vatnstruflunum eftir hádegi í dag 06.nóvember og eitthvað frameftir degi.
Íbúar í Borgarlandi og Hlíð verða fyrir truflun á afhendingu vatns.  Beðist er velvirðingar á því.