Truflun á afhendingu á heitu vatni á Völlum og sumarhúsahverfinu í Ulfs,- Eyjólfs,- og Einarstaðaskógi.

Kort af völlum
Kort af völlum

Vegna rafmagnsleysis verður truflun á afhendingu á heitu vatni á Völlum og sumarhúsahverfinu í Úlfs,- Eyjólfs,- og Einarstaðaskógi. Áætlað er að rafmagn komist aftur á um kl. 15

Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.

Hér er hægt að skoða góð ráð við þjónusturofi: Ráð vegna þjónusturofs | HEF veitur