Uppfært kl. 15:02 - Vatnslaust á Djúpavogi

Djúpivogur
Djúpivogur

Uppfært kl. 15:02

Búið er að gera bráðabyrgða viðgerð við inntaksþró á Búlandsdal sem virðist hafa skemmst.  frekari skoðun fer fram eftir helgi en íbúar eru beðnir um að spara vatn eins og kostur er þangað til.  Beðirst er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.

Uppfært kl. 14:22

Vatn er farið að renna aftur frá Búlandsdal en tíma tekur að fylla á byrgðir og ná upp þrýstingi á kerfið.  Íbúar eru beðnir um að fara sparlega með vatnið.

------------------------------------------------

Vatnslaust er á Djúpavogi. Leit stendur yfir að orsökum.  Fréttin verður uppfærð.