HEF veitur óskar eftir að ráða starfsfólk á starfsstöðvar okkar á Seyðisfirði og í Fellabæ
Umsóknarfrestur er til og með 14. apríl 2025. Umsókn fylgi starfsferilskrá og kynningarbréf með ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Öll áhugasöm, óháð kyni, eru hvött til að sækja um. Nánari upplýsingar um störfin veitir framkvæmdastjóri, (ath@hef.is) – s. 8624180. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum.
Seyðisfjörður
Umsjón og daglegur rekstur fjarvarmaveitu HEF á Seyðisfirði ásamt öðrum verkefnum tengdum starfsemi okkar í Múlaþingi öllu.
Helstu viðfangsefni og ábyrgð:
Hæfni og þekking:
Fellabær
Iðnaðarmaður á starfsstöð okkar í Fellabæ. Starfssvæði er allt Múlaþing.
Helstu verkefni:
Hæfni og þekking:
Fellabær
Aðstoðarfólk í framtíðar- eða sumarstörf.
Helstu verkefni:
Það sem við væntum af öllu starfsfólki:
HEF veitur annast rekstur og uppbyggingu hitaveitu, vatnsveitu og fráveitu í Múlaþingi, með höfuðstöðvar í Fellabæ. Fyrirtækið tók yfir rekstur Fjarvarmaveitu Seyðisfjarðar 1. janúar 2025. Við leggjum ríka áherslu á framsækni, traust og ábyrgð í allri okkar starfsemi. Markmið okkar er að tryggja notendum stöðuga og örugga þjónustu með hagkvæmni, umhverfisvernd og framtíðarsýn að leiðarljósi.
HEF veitur eru í 100% eigu Múlaþings og eru aðili að Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja á Íslandi.