Borgarfjörður

HEF veitur sjá um og reka vatns,- og fráveitukerfi í þéttbýlinu á Borgarfirði eystri.

Djúpivogur

HEF veitur sjá um og reka vatns,- og fráveitukerfi á Djúpavogi.

Fljótsdalshérað

HEF veitur sjá um og reka Hitaveitu,- vatnsveitu,- og fráveitukerfi á nokkrum stöðum á Fljótsdalshéraði.

Seyðisfjörður

HEF veitur sjá um og reka vatnsveitu,- og fráveitukerfi í þéttbýlinu í Seyðisfirði. 

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

15.04.2025

Vatnslaust á Seyðisfirði

Uppfært kl. 22.22: Viðgerð er við það að ljóka og ætti vatn að fara að flæða til notenda hvað af hverju. Vegna rofs á lögn varð vatnslaust á Seyðisfyrði fyrir stundu. Búið er að staðsetja bilunina og unnið er að næstu skrefum.
15.04.2025

Bygging hreinsistöðvar fráveitu á Egilsstöðum

Hreinsistöð fráveitu á Melshorni. HEF veitur ehf. óska eftir tilboðum í verkið „Hreinsistöð fráveitu á Melshorni“. Verkið felst í jarðvinnu og byggingu tveggja hæða steinsteyptrar byggingar, 160 fermetrar að grunnfleti. Steyptar söfnunarþrær neðan jarðar eru hluti af verkinu. Byggingunni skal lokað með léttbyggðum þakeiningum, gluggum og hurðum. Loftræstibúnaður, húslagnir, innanhússfrágangur og innréttingar eru hluti af verkinu.
02.04.2025

Viltu bætast í starfsmannahóp HEF veitna?

HEF veitur óskar eftir að ráða starfsfólk á starfsstöðvar okkar á Seyðisfirði og í Fellabæ Umsóknarfrestur er til og með 21. apríl 2025. Umsókn fylgi starfsferilskrá og kynningarbréf með ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Öll áhugasöm, óháð kyni, eru hvött til að sækja um. Nánari upplýsingar um störfin veitir framkvæmdastjóri, (ath@hef.is) – s. 8624180. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum.
26.03.2025

Uppfært. - Vatn er komiði á aftur - Kaldavatnslaust í Hluta Selás

Vegna tengivinnu er kaldavatnslaust í hluta Selás á Egilsstöðum.

Útboð Egilsstaðir

Bygging hreinsistöðvar fráveitu á Egilsstöðum

Óskað er eftir tilboðum í byggingu hreinsistöðvar á Melshorni á Egilsstöðum.

Lesa meira

Nýtum heita vatnið vel

Góð ráð fyrir húseigendur

Hitastigið innanhúss ræður að sjálfsögðu miklu um orkunotkunina.  Ef hitakerfið er ekki í jafnvægi fer mikið af heitu vatni til spillis og nýting ofnakerfisins verður ekki eins góð og hún gæti verið.  Einnig er mikilvægt að huga að stillingum á snjóbræðslukerfum og heitum pottum

Lesa meira

Þjónusturof

Góð ráð til húseiganda

Komi til þjónusturofs vegna bilana eða viðhalds lagna er gott að hafa vissa hluti í huga til að koma í veg fyrir tjón þegar hleypt er aftur á kerfið

Lesa meira

Álestur

Álestur hitaveitumæla

Mikilvægt er að skila inn álestri af hitaveitumæli að lágmarki á 12 mánaða fresti

Greiðandi vatns skal skila inn álestri í gegnum „mínar síður“ á heimasíðu HEF veitna.

Lesa meira