Borgarfjörður

HEF veitur sjá um og reka vatns,- og fráveitukerfi í þéttbýlinu á Borgarfirði eystri.

Djúpivogur

HEF veitur sjá um og reka vatns,- og fráveitukerfi á Djúpavogi.

Fljótsdalshérað

HEF veitur sjá um og reka Hitaveitu,- vatnsveitu,- og fráveitukerfi á nokkrum stöðum á Fljótsdalshéraði.

Seyðisfjörður

HEF veitur sjá um og reka vatnsveitu,- og fráveitukerfi í þéttbýlinu í Seyðisfirði. 

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

15.01.2025

Heitavatnslaust í Úlfs-, Eyjólfs- og Einarsstaðaskógi

Vegna tengivinnu þarf að loka fyrir heitt vatn í frístundabyggðinni í Úlfs-, Eyjólfs- og Einarsstaðaskógi milli kl 14 og 17 í dag
04.01.2025

Uppfært kl. 15:02 - Vatnslaust á Djúpavogi

Vatn er farið að renna aftur frá Búlandsdal en tíma tekur að fylla á byrgðir og ná upp þrýstingi á kerfið. Íbúar eru beðnir um að fara sparlega með vatnið.
25.12.2024

Uppfært 27.12 kl. 14:00 - Truflanir á afhendingu vatns á Eiðum (sumarhús og kirkjumiðstöð)

Ekki tókst að staðsetja lekann í dag. Enn er því lokað fyrir kalt vatn í sumarhúsin á Eiðum og í kirkjumiðstöðinni. Frekari leit verður ekki gerð fyrr en eftir jól. Minnum á neyðarnúmerið 4 700 781 fyrir frekari upplýsingar
23.12.2024

Gleðilega hátíð frá HEF veitum

HEF veitur óskar viðskiptavinum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum farsældar og hlýju á nýju ári

Nýtum heita vatnið vel

Góð ráð fyrir húseigendur

Hitastigið innanhúss ræður að sjálfsögðu miklu um orkunotkunina.  Ef hitakerfið er ekki í jafnvægi fer mikið af heitu vatni til spillis og nýting ofnakerfisins verður ekki eins góð og hún gæti verið.  Einnig er mikilvægt að huga að stillingum á snjóbræðslukerfum og heitum pottum

Lesa meira

Þjónusturof

Góð ráð til húseiganda

Komi til þjónusturofs vegna bilana eða viðhalds lagna er gott að hafa vissa hluti í huga til að koma í veg fyrir tjón þegar hleypt er aftur á kerfið

Lesa meira

Álestur

Álestur hitaveitumæla

Mikilvægt er að skila inn álestri af hitaveitumæli að lágmarki á 12 mánaða fresti

Greiðandi vatns skal skila inn álestri í gegnum „mínar síður“ á heimasíðu HEF veitna.

Lesa meira