Hitaveita Egilsstaða og Fella verður HEF veitur.
Á aðalfundi félagsins, 19. mars sl. var staðfest tillaga stjórnar um nafnbreytingu. Félagið heitir nú HEF veitur ehf. Merki félagsins hefur verið aðlagað nýja nafninu, amk. til bráðabrigða.
Samþykktir félagsins voru uppfærðar til samræmis. Þá var afgreidd hlutafjáraukning Múlaþings í HEF veitum auk sjálfsagðra breytinga í kjölfar sameiningar sveitarfélaga í Múlaþing. HEF veitur hafa keypt vatns- og fráveitur fyrrum sveitarfélaga á Borgarfirði, Seyðisfirði og Djúpavogi. Spennandi tímar eru framundan í framkvæmd mikilvægra verkefna á starfssvæði félagsins, sem nú nær yfir Múlaþing allt.
Nú er komið að árlegum mælaálestri. HEF hefur innleitt nýja lausn og hvetur nú viðskiptavini til að skila inn rafrænum álestri í gegnum „Mínar síður“. Undanfarin ár hafa álesarar bankað uppá hjá viðskiptavinum og lesið af mælum en þessi nýi möguleiki gerir okkur kleift að takmarka heimsóknir inn á heimili viðskiptavina. Viðskiptavinir eru því hvattir til að nýta sér þessa nýju þjónustu.
Ferlið er bæði einfalt og fljótlegt og hægt er að senda skráningu í gegnum tölvu eða snjallsíma og hér má sjá leiðbeiningar.
Tími:  |
Veðurstöð við Tjarnarbraut: | ||||||||
Hitastig:  |
|
°C | Jafngildishiti:  |
|
°C |
. |
Hitaveita |
. |
Urridavatn: Dæling |
Rennsli frá Urriðavatni: |
|
l/s |
Miðlunartankur Valgerðarstaðaás - hæð: |
|
m |
Hitastig vatns: |
|
°C |
Kyndistöð |
Rennsli í Fellabæ: |
|
l/s |
Rennsli á Egilsstaði: |
|
l/s |
Hitastig vatns: |
|
°C |
Tjarnarbraut |
Hitastig vatns: |
|
°C |
Vatnsþrýstingur: |
|
bör |
Brekkusel | ||
Þrýstingur: |
|
bör |
Miðhúsaveita | ||
Þrýstingur: |
|
bör |
Vallaveita | |||
Hamragerði: | Vatnsþrýstingur: |
|
bör |
Rennsli: |
|
l/s | |
Kaldá: | Hitastig vatns: |
|
°C |
Vatnsþrýstingur: |
|
bör | |
Einarsstaðir: | Vatnsþrýstingur: |
|
bör |
. |
Vatnsveita |
Köldukvíslarveita |
Hitastig vatns (K): |
|
°C |
Hitastig vatns, Tankur: |
|
°C |
Dæling: |
|
l/s |
Vatnstankur: Selöxl |
Hæð í miðlunartanki: |
|
m |
Hitastig vatns: |
|
°C |
pH gildi vatns: |
|
pH |
Leiðni vatns: |
|
yS |
Vatnsþrýstingur Tjarnarbraut: |
|
bör |
Vatnsþrýstingur Fellabæ: |
|
bör |
Hér er hægt að senda okkur eftirlitsálestur og sjá yfirlit yfir reikninga, hreyfingayfirlit og fleira.
Ertu að byggja? Hér getur þú sótt um tengingu við hitaveitu, fráveitu og vatnsveitu.
Einhleypingi 1
kt. 470605-1110
700 Egilsstaðir
Skrifstofan okkar er opin virka daga kl. 9:00-15:00.
Eftir kl. 15:00 og um helgar er hægt að hringja í bakvaktarsímann 4700781
ef um neyðartilfelli er að ræða