Aflestur af hitaveitumælum

Nú stendur yfir aflestur á hitaveitumælum hjá HEF veitum. Notendur þurfa nú að senda okkur stöðuna, sínum mælum, í gegnum Mínar síður hér á hef.is
Eftir að búið er að skrá sig inn með rafrænum skilríkum er farið í notkun og álestrar, Valið rétt heimilisfang eða mælir og staðan skráð. Við mælum líka með að taka mynd af stöðunni og senda með. Að lokum er staðan send inn með að velja skrá álestur. Ef eitthvað er óljóst er alltaf hægt að senda okkur póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða hringja í 4700780 á opnunartíma HEF veitna
Truflanir á afhendingu á köldu vatni í Faellabæ

Kl. 23:00 miðvikudaginn 16. ágúst verða truflanir á afhendingu á köldu vatni, í Fellabæ og á veitusvæði HEF í Fellum, vegna vinnu við stofnæð. Gert er ráð fyrir að vinnan taki allt að 3 klst. Beðist er velvirðingar á óþægindum.
Eftirlitskerfi HEF
Tími:  |
Veðurstöð við Tjarnarbraut: | ||||||||
Hitastig:  |
|
°C | Jafngildishiti:  |
|
°C |
. |
Hitaveita |
. |
Urridavatn: Dæling |
Rennsli frá Urriðavatni: |
|
l/s |
Miðlunartankur Valgerðarstaðaás - hæð: |
|
m |
Hitastig vatns: |
|
°C |
Kyndistöð |
Rennsli í Fellabæ: |
|
l/s |
Rennsli á Egilsstaði: |
|
l/s |
Hitastig vatns: |
|
°C |
Tjarnarbraut |
Hitastig vatns: |
|
°C |
Vatnsþrýstingur: |
|
bör |
Brekkusel | ||
Þrýstingur: |
|
bör |
Miðhúsaveita | ||
Þrýstingur: |
|
bör |
Vallaveita | |||
Hamragerði: | Vatnsþrýstingur: |
|
bör |
Rennsli: |
|
l/s | |
Kaldá: | Hitastig vatns: |
|
°C |
Vatnsþrýstingur: |
|
bör | |
Einarsstaðir: | Vatnsþrýstingur: |
|
bör |
. |
Vatnsveita |
Köldukvíslarveita |
Hitastig vatns (K): |
|
°C |
Hitastig vatns, Tankur: |
|
°C |
Dæling: |
|
l/s |
Vatnstankur: Selöxl |
Hæð í miðlunartanki: |
|
m |
Hitastig vatns: |
|
°C |
pH gildi vatns: |
|
pH |
Leiðni vatns: |
|
yS |
Vatnsþrýstingur Tjarnarbraut: |
|
bör |
Vatnsþrýstingur Fellabæ: |
|
bör |
Mínar síður

Hér er hægt að senda okkur eftirlitsálestur og sjá yfirlit yfir reikninga, hreyfingayfirlit og fleira.
Beiðni um tengingu ljósleiðara
Hér getur þú sótt um tengingu við ljósleiðara
Umsókn um heimlögn

Ertu að byggja? Hér getur þú sótt um tengingu við hitaveitu, fráveitu og vatnsveitu.