HEF breytir gjaldskrám

Stjórn veitunnar ákvað á fundi sínum 15. nóvember að breyta gjaldskrám félagsins.  Sumir liðir gjaldskráa fylgja þróun byggingavísitölu, en aðrir eru ákvarðaðir af stjórn.

Meginrelga er að gjaldskrár HEF taka breytingum 1. janúar ár hvert. 

Almennt hækkar gjaldskrá hitaveitu um 8% og vatnsgjald og fast gjald vatnsveitu um 3,5%  aðrir gjaldskrárliðir eru tengdir breytingu byggingavísitölu.

Gjaldskrá gagnaveitu hækkar um 15%.  Gjaldskrá gagnaveitu hefur ekki breyst frá stofnun veitunnar, í að verða tvö ár, sem skýrir þessa tiltölulega miklu hækkun. 

Fráveitugjöld munu einnig hækka, þar sem þau eru beintengd fasteignamati, en í ljósi mikillar hækkunar fasteignamats um næstu áramót var afráðið að álagningarprósenta fráveitugjalds lækki úr 0,35 í 0,33% af fasteignamati. Áhrif þeirrar breytingar eru að fráveitugjöld munu hækka um 1.400 krónur á mánuði að jafnaði í úrtaki nokkuð dæmigerðra eigna í Múlaþingi.  Breytingarnar eru mis miklar eftir kjörnum sveitarfélagsins þar sem fasteignamat breytist mis mikið.  Önnur gjöld fráveitu fylgja breytingu byggingavísitölu.

Fyrir hönd stjórnar HEF veitna,

Aðalsteinn Þórhallsson

Útboð - Votihvammur II

Eftirlitskerfi HEF

Tími: 
Veðurstöð við Tjarnarbraut:
Hitastig:  -1 °C Jafngildishiti:  -1,2 °C
.
Hitaveita
.
Urridavatn: Dæling
Rennsli frá Urriðavatni: 91,6 l/s
Miðlunartankur Valgerðarstaðaás - hæð: 9,6 m
Hitastig vatns: 75,6 °C
Kyndistöð
Rennsli í Fellabæ: -1,#IND l/s
Rennsli á Egilsstaði: 26,1 l/s
Hitastig vatns: 75,6 °C
Tjarnarbraut
Hitastig vatns: 75,1 °C
Vatnsþrýstingur: 5,2 bör
Brekkusel
Þrýstingur: 5,2 bör
Miðhúsaveita
Þrýstingur: 7 bör
Vallaveita
Hamragerði: Vatnsþrýstingur: 9,5 bör
Rennsli: 7,5 l/s
Kaldá: Hitastig vatns: 68,9 °C
Vatnsþrýstingur: 7,1 bör
Einarsstaðir: Vatnsþrýstingur: -1,#IND bör
.
Vatnsveita
Köldukvíslarveita
Hitastig vatns (K): 3,9 °C
Hitastig vatns, Tankur: 4,1 °C
Dæling: 15,7 l/s
Vatnstankur: Selöxl
Hæð í miðlunartanki: 6,2 m
Hitastig vatns: 3,9 °C
pH gildi vatns: 7 pH
Leiðni vatns: 57,6 yS
Vatnsþrýstingur Tjarnarbraut: 5,8 bör
Vatnsþrýstingur Fellabæ: 4,6 bör

Mínar síður

Hér er hægt að senda okkur eftirlitsálestur og sjá yfirlit yfir reikninga, hreyfingayfirlit og fleira. 

Flutningstilkynning

Ertu að flytja?  Sendu okkur upplýsingar um nýjan notanda og stöðu mæla. 

Beiðni um tengingu ljósleiðara

Hér getur þú sótt um tengingu við ljósleiðara

Umsókn um heimlögn

Ertu að byggja? Hér getur þú sótt um tengingu við hitaveitu, fráveitu og vatnsveitu.