Fréttir

Jarðhitaleit við Djúpavog heldur áfram

Í næstu viku eigum við hjá HEF veitum von á jarðbornum Trölla sem Ræktunarsamband Skeiða og Flóa á. Með honum stendur til að bora tilraunavinnsluholu á jarðhitasvæðinu í landi Búlandsness en þar hefur þegar fundist jarðhiti. ...