Fréttir

Uppfært. - Vatn er komiði á aftur - Kaldavatnslaust í Hluta Selás

Vegna tengivinnu er kaldavatnslaust í hluta Selás á Egilsstöðum.

Hreinsun rotþróa í Múlaþingi - Skriðdalur

Áætlað er að hreinsa rotþrær í Skriðdal á næstu dögum. HEF veitur standa fyrir losun á 3ja ára fresti. Þessi losun gjaldfærist samkvæmt gjaldskrá HEF veitna. Komi til þess að hreinsa þurfi rotþrær utan reglulegar hreinsunar ber viðkomandi kostnað af henni.

Rannsóknarborun á Djúpavogi lokið í bili

Borbræður luku nýverið við borun á tveimur rannsóknarholum á jarðhitasvæðinu við Djúpavog. Næsta skref er að fá ÍSOR til okkar að mæla holurnar og uppfæra þrívíddarlíkanið af svæðinu.