Fréttir

Heitavatnslaust í hluta Miðás á Egilsstöðum

Vegna tengivinnu verður lokað fyrir hitaveitu á milli kl. 15 og 17 í dag 11.desember

Uppfært 5.12.2024 - Ekki lengur nauðsynlegt að sjóða drykkjarvatn í Hallormsstað

Ekki er lengur nauðsynlegt að sjóða drykkjarvatn í Hallormsstað. Niðurstaða úr sýnum sem tekin voru í byrjun vikunnar komu vel út og hefur HAUST aflétt tilmælum um að sjóða þurfi neysluvatn í Hallormsstað.