Fréttir

Viltu bætast í starfsmannahóp HEF veitna?

HEF veitur óskar eftir að ráða starfsfólk á starfsstöðvar okkar á Seyðisfirði og í Fellabæ Umsóknarfrestur er til og með 14. apríl 2025. Umsókn fylgi starfsferilskrá og kynningarbréf með ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Öll áhugasöm, óháð kyni, eru hvött til að sækja um. Nánari upplýsingar um störfin veitir framkvæmdastjóri, (ath@hef.is) – s. 8624180. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum.