Fréttir

Uppfært kl. 15:02 - Vatnslaust á Djúpavogi

Vatn er farið að renna aftur frá Búlandsdal en tíma tekur að fylla á byrgðir og ná upp þrýstingi á kerfið. Íbúar eru beðnir um að fara sparlega með vatnið.