13.02.2025
Fyrri holan sem boruð er í þessari lotu heppnaðist vel og bjartsýni með áframhaldið. Á næst dögum flytur borinn sig og hafst handa við næstu holu.
07.02.2025
Heitavatnslaust verður á Seyðisfirði þann 10. febrúar 2025 frá kl. 9:00 til kl. 17:00 vegna vinnu við dreifikerfið.
05.02.2025
Gruggs varð vart í neysluvatni á Djúpavogi á laugardaginn í miklu leysinga og vatnsveðri.
Sýnataka gefur til kynna að óhætt sé að drekka vatnið.
03.02.2025
Frá og með 1. janúar síðastliðnum flyst fjarvarmaveitan á Seyðisfirði, sem RARIK hefur sinnt um áratuga skeið, yfir til HEF veitna. Með nýjum raforkusamningi hefur veitunni nú verið tryggð orka og mun olíubrennsla til kyndingar á henni nánast heyra sögunni til.
02.02.2025
Í leysingum undanfarna daga hefur orðið vart við grugg í drykkjarvatni á Djúpavogi. Gera má ráð fyrir áframhaldandi gruggi á meðan leysingar standa yfir en vatnsbólið verður skoðað um leið og aðstæður leyfa
15.01.2025
Vegna tengivinnu þarf að loka fyrir heitt vatn í frístundabyggðinni í Úlfs-, Eyjólfs- og Einarsstaðaskógi milli kl 14 og 17 í dag
04.01.2025
Vatn er farið að renna aftur frá Búlandsdal en tíma tekur að fylla á byrgðir og ná upp þrýstingi á kerfið. Íbúar eru beðnir um að fara sparlega með vatnið.