HEF veitur
22.03.2021
Hitaveita Egilsstaða og Fella verður HEF veitur.
Á aðalfundi félagsins, 19. mars sl. var staðfest tillaga stjórnar um nafnbreytingu. Félagið heitir nú HEF veitur ehf. Merki félagsins hefur verið aðlagað nýja nafninu, am...