Fréttir

Vatnsveita á Völlum stækkar

Í sumar hafa staðið yfir framkvæmdir við stækkun vatnsveitu HEF veitna inn Velli á Fljótsdalshéraði.  Í lok síðustu viku var vatni hleypt á veituna.  Áfanginn nú er viðbót við lögn sem náði frá Egilsstöðum í Una...

Ekki lengur þörf á að sjóða neysluvatn á Borgarfirði

Nýjustu niðurstöður sýnatöku sýna að engin mengun er lengur í vatnsbólum HEF veitna á Borgarfirði Eystra.  Íbúar þurfa því ekki lengur að sjóða vatn til neyslu.Hef veitur þakka íbúum fyrir þolinmæði síðustu vikna.&...

Enn mengun í neysluvatni á Borgarfirði

Enn er að mælast mengun í öðru vatnsbólanna á Borgarfirði Eystra og þar með í vatnsveitunni.  Sýnatökur halda áfram og er áætlað að taka næstu sýni á mánudag og verða niðurstöður þá komnar um miðja viku.  Íb...

Mengun enn til staðar

Enn er að mælast mengun í vatnsveitu Borgarfjarðar og íbúar beðnir um að sjóða neysluvatn áfram.Mengun hefur greinst í báðum vatnsbólum veitunnar. Ýmsar ráðstafanir hafa verið gerðar til að reyna að koma í veg fyrir mengun o...

Enn mengun á Borgarfirði

Eftir nýjustu niðurstöðum úr sýnatökum er enn að mælast mengun í vatnsveitu á Borgarfirði.  Íbúar eru því beðnir um að sjóða neysluvatn áfram.Í gær voru vatnsból og nágreni þeirra skoðuð.  Frekari sýni voru t...

Mengun í drykkjarvatni á Borgarfirði

Til íbúa Borgarfjarðar Við reglubundið eftirlit með neysluvatni á Borgarfirði, kom í ljós að vatnið er örverumengað. Um er að ræða E. coli/kólígerlar, sem gefur til kynna að vatnið er mengað af saur frá mönnum eða blóðh...