Fréttir

Vatnsmál á Hallormsstað

Nú í vikunni voru tekin sýni af vatninu á Hallormsstað og ástandið hefur batnað mikið en enn gætir mengunar í dreifkerfi vatnsveitunnar. Því þarf enn að sjóða neysluvatn.

Heitavatnslaust í Unabyggð á Völlum

Vegna tengivinnu verður heitavatnslaust í Unabyggð á Völlum frá kl. 10:30 - 14:30 í dag. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda

Uppfært 22.10 kl. 17:30 - Slit á ljósleiðara við Ketilsstaði í Hjaltastaðaþinghá

Um kl. 17 í dag varð slit á ljósleiðara við bæinn Ketilsstaði í Hjaltastaðaþinghá. Allir saðir þar fyrir utan að Unaósi eru sambandslausir

Álestur hitaveitumæla stendur yfir

Nú stendur yfir álestur af hitaveitumælum hjá HEF veitum. Notendur þurfa að senda okkur stöðuna, sínum mælum, í gegnum Mínar síður hér á hef.is