HEF breytir gjaldskrám
25.11.2022
Stjórn veitunnar ákvað á fundi sínum 15. nóvember að breyta gjaldskrám félagsins. Sumir liðir gjaldskráa fylgja þróun byggingavísitölu, en aðrir eru ákvarðaðir af stjórn.
Meginrelga er að gjaldskrár HEF taka breytingum...