29.08.2024
Áætlað er að sambandslaust verði við ljósleiðara á Efri Jökuldal 3. september frá kl. 10:00. Þá er viðbúið að sambandslaust verði á öllum tengingum, þmt. farsímasendi á Háurð. Áætlað er að vinnan taki um tvær klukkustundir.
29.08.2024
Ekki naðusynlegt að sjóða drykkjarvatn. Vart hefur orðið við óhreynindi í vatnsbólinu á Hallormsstað. Starfsmenn HEF veitna eru að kanna aðstæður og ákveða næstu skref.
07.08.2024
Vinna við hreinsun rotþróa í Fellum er hafin og gera má ráð fyrir því að hún standi út næstu viku (12-16. ágúst). Regluleg hreinsun fer fram þriðja hvert ár og er þjónustan innifalin í rotþróargjöldum sem byggja á fráveitusamþykkt Múlaþings.
07.08.2024
Vegna bilunar á vatnslögn verða truflanir á afhendingu á köldu vatni í innri hluta Laugavalla. Unnið er að viðgerð en ekki er vitað hversu langan tíma hún tekur.