07.11.2019
Vösk sveit manna hefur lokið viðgerð á stofnlögn vatnsveitu í stíg milli Furuvalla og Sólvalla. Kalt vatn á að vera komið til allra notenda.
Gangstígur, þar sem bilunin varð verður með malarslitlagi þar til færi gefst á ...
09.09.2019
Aðalsteinn Þórhallsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri HEF og mun taka til starfa frá og með 1. október nk. HEF er sjálfstætt fyrirtæki í fullri eigu Fljótsdalshéraðs og auk hitaveitu, rekur HEF vatnsveitu- og fráveitukerfi ...
28.09.2018
Samstarfsfólk Guðmundar, fráfarandi framkvæmdastjóra HEF, komu saman í kaffisamsæti í morgun.
Tilefni þessi er að í dag er runninn upp síðasti vinnudagur hans í 24 ára farsælu starfi hjá HEF.
Guðmundur, takk fyrir samstarfið...