07.04.2024
Jarðborinn Trölli frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða (Ræktó) hefur á síðustu vikum og mánuðum borað eftir heitu vatni við Djúpavog. Nú er þessari borun lokið og umfjöllun lokið en hér var fjallað um gang mála.
23.03.2024
HEF veitur óska eftir tilboðum í verkið Langitangi - Fráveita.
Verkið felst í lagningu dælulagnar fyrir fráveitu úr Vogalandi austur fyrir Langatanga á Djúpavogi. Einnig uppsetning á dælubrunni, hreinsistöð og útrás í sjó.
09.02.2024
Nýjustu niðurstöður sýnatöku sýna að engin mengun er lengur í vatnsveitu Seyðisfjarðar. Íbúar þurfa því ekki lengur að sjóða vatn til neyslu.HEF veitur þakka íbúum fyrir sýnda þolinmæði. Nú verður farið yfi...
08.02.2024
Uppfært - 09.02.2024Ekki þarf lengur að sjóða neysluvatn. Samkvæmt nýjustu sýnum frá Heilbrygðisteftirliti Austurlands (HAUST) Þá mælist engin gerlamengun lengur í neysluvatni á Seyðisfirði.
Uppfært - 8.2....
30.01.2024
Í næstu viku eigum við hjá HEF veitum von á jarðbornum Trölla sem Ræktunarsamband Skeiða og Flóa á. Með honum stendur til að bora tilraunavinnsluholu á jarðhitasvæðinu í landi Búlandsness en þar hefur þegar fundist jarðhiti. ...