Fréttir

Borun við Djúpavog

Jarðborinn Trölli frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða (Ræktó) hefur á síðustu vikum og mánuðum borað eftir heitu vatni við Djúpavog. Nú er þessari borun lokið og umfjöllun lokið en hér var fjallað um gang mála.

Útboð Langitangi - Fráveita

HEF veitur óska eftir tilboðum í verkið Langitangi - Fráveita. Verkið felst í lagningu dælulagnar fyrir fráveitu úr Vogalandi austur fyrir Langatanga á Djúpavogi. Einnig uppsetning á dælubrunni, hreinsistöð og útrás í sjó.

Ekki þarf lengur að sjóða neysluvatn á Seyðisfirði

Nýjustu niðurstöður sýnatöku sýna að engin mengun er lengur í vatnsveitu Seyðisfjarðar.  Íbúar þurfa því ekki lengur að sjóða vatn til neyslu.HEF veitur þakka íbúum fyrir sýnda þolinmæði.  Nú verður farið yfi...

Uppfært - Sjóða þarf vatn á Seyðisfirði

 Uppfært - 09.02.2024Ekki þarf lengur að sjóða neysluvatn.  Samkvæmt nýjustu sýnum frá Heilbrygðisteftirliti Austurlands (HAUST) Þá mælist engin gerlamengun lengur í neysluvatni á Seyðisfirði. Uppfært -  8.2....

Jarðhitaleit við Djúpavog heldur áfram

Í næstu viku eigum við hjá HEF veitum von á jarðbornum Trölla sem Ræktunarsamband Skeiða og Flóa á. Með honum stendur til að bora tilraunavinnsluholu á jarðhitasvæðinu í landi Búlandsness en þar hefur þegar fundist jarðhiti. ...